Jú, eitthvað veikur á geði eins og vill henda marga snillinga… Teiknaði mandölur ef ég man rétt en það einkennir oft geðveiki af einhverju tagi… Hann drakk absinth í stórum stíl og mætti ætla að það hjálpaði ekki við geðheilsu hans. Hann skar af sér eyrað á absinthi. Skaut sig rétt í frakklandi þá í annarlegu ástandi og var tvo daga að deyja! …merkilegur kall sá!