Ef maður pælir svo sem í því þá er myndlist mjög vandmetið áhugamál. Eins og hugsið ykkur hvernig heimurinn væri án lista .
Væri hann ekki miklu kaldari og líflausari. Þannig að mér finnst að það ætti að reyna styrkja áhugamálið.