Sem mikill myndlistaáhugamður verð ég að benda á einn risastórann galla hér..
Það er varla hægt að ræða meira en eina mynd í einu!
Senda inn mynd með grein, það er möguleiki.. En mig langar að setja inn margar myndir, skrifa grein um eftirlætið mitt, að spegla myndum, og ræða þær útfrá því sjónarhorni.
Það er bara varla hægt!
Því mynd segir jú meira en þúsund orð..
<br><br>Hrist og Mist
vil eg að mér horn beri,
Skeggjöld og Skögul,
Hildur og Þrúður,
Hlökk og Herfjötur,
Göll og Geirölul,
Randgríð og Ráðgríð,
og Reginleif;
Þær bera einherjum öl.

- Grímnismál 36