Listnámsbraut FB með opið hús Listnámsbraut Fjölbrautaskólans í breiðholti verður með opið hús í listasmiðjunni 28. mars.

Sýnd verða málverk eftir nemendur í lokaáföngum í myndlist ásamt nokkrum vel völdum ljósmyndum frá ljósmyndarnemum og teikningar.

Frítt popp og kók verður á staðnum og fjörið verður ekki langt í burtu.
Húsið verður opið frá 2 til 4 og verða nemendur og kennarar einnig á staðnum til að svara spurningum.
I C U P