Hver er uppáhalds listamaðurinn ykkar ?

Jaa ég er eiginlega ekki viss á mínum uppáhalds hjá mér eru það aðallega 3 sem koma til greina Picaso, da Vichi og Kjarval. Kjarval er að mínu mati einn virtasti listamaður íslands. Þar sem hann stóð bæði mjög framarlega í landslags og klassískri list. Þó svo að það er kannski réttara að seigja var. Enn allavega hérna kemur smá pistill um ævi Kjarvals.

Jóhannes S. Kjarval

Karval er fætur 15 október 1885 að Efri Ey í Meðallandi. Árið 1890 var hann tekin í fóstur til ættingja að Geitavík í Borgarfyrði eystra. En árið 1901 fluttist Kjarval til Reykjavíkur og hóf skóla göngu í fyrsta sinn og þar komst hann í kynni við myndlist Þórarins B. Þolákssonar og Ásgríms Jónassonar og naut til sagnar þeirra í málaralist ásamt því að sækja tíma en í milli tíðinni var hann á skútu. Síðan hélt hann þó nokkrar einkasýningar þar á meðal sú fyrsta í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík og þar á meðal allmargar erlendis árið 1919-1920 ferðaðist hann frá Danmörku til Noregs og Svíþjóð árið 1920 dvaldi hann í Ítalíu einkum Róm, Flórens og Napólí 1921 til 22 fluttist hann með fjölskildu til köben og 22 aftur til Íslands hélt þá þó nokkrar listasýningar og myndskreyti nokkrar bækur árið 1928 dvaldi hann í París og málaði skógar myndir í Fonaineble eitthvað en1929 sýndi hann Frakklands myndir sínar hér á Íslandi eftir það ferðaðist hann mikið og hélt margar sýningar en 13 April 1972 lést kjarval

Með kv. 911Carerra Vona að þið njótið lestrarins þessar uppsyngar eru fengnar úr bókinni KJARVAL ALDARMINNING þetta er kansnski ekki næstum því allt um hann en það er einhvað þó ég merki ekki við hvern viðburð þá má alveg hafa gamman að það var líka kominn tími á grein en endileg skrifið hverjir ykkar uppáhalds listamen eru og af hverju O.S.F.
; )
Nei bara pæling.