Eftir margra mánaða bið hefur umsókn mín loks verið samþykkt.

Það er ekkert leyndarmál að þetta áhugamál hefur ekki verið að standa sig neitt sérlega vel seinustu árin. En ég er með ýmsar hugmyndir fyrir það. Samt sem áður vil ég fá uppástungur frá ykkur líka: Hvað viljið þið láta gera hérna til að bæta og auka virkni áhugamálsins?