Ég hef smátt og smátt verið að renna yfir comment og þessháttar hérna á áhugamálinu og rek augun í óþroska og dónaskap ýmsra notenda (nefni engin nöfn)

Þetta er ekki grundvöllur til að vera að koma með eitthvað skítkast á annað. Hagið ykkur eins og manneskjur.

Fordómar,skítkast, blótsyrði eru ekki leyfð!!!

Mun ég reyna að taka harðar á þessu.
Annars mun ég leggja fyrir mig að læsa commentum á hverri einustu mynd sem er send inn og þessháttar.

Ef ég fengi einhverju ráðið væri vissum notendum alfarið bannað að koma inn á áhugamálið en það virðist ekki vera fyrir hendi.