Varðandi Draw club…
Þá kom ég með hugmynd sem ég vildi gjarnan koma með í framkvæmd ef fólk myndi alla vega taka þátt í því og hafa gaman af því.
Svona hljómar hún, ef allir myndu pósta alla vega 1-5 hugmyndum, eitt orð/þema lýsir því sem þú vilt, ég mun sýna hvernig það virkar og gerið það!
Takið þátt, því ég ætla að reyna að koma þessu afstað, topicið í draw club mun breytast á kveldið á föstudegi, og mun ég velja orð/þema sem þið hafi skrifað og ætla ég að prófa að hafa það topic í eina viku, ef það mun ganga vel ætla ég að hafa eina viku framvegis.
Myndinar þurfa ekki að vera fullgerðar, en þú verður að vera ánægður með skyssuna, og já, það mega vera skyssur.
Og, ef það gengur rosalega vel… þá gæti ég reynt að lækka daga talninguna fyrir hæfi annarra.

Ég hef ástæðu hvers vegna ég setti þetta sem grein, því að fólk virðist taka meira eftir greininni heldur en hlutum sem gerist í korkum, sem ég myndi alveg vilja sjá meiri virkni þar :S
Hérna kom svo hugmyndin mín, http://www.conceptart.org/forums/showthread.php?s=&threadid=3862 , í þessari síðu er skipt hverjum degi topicið, reynið nú að gera samaburð á virki hérna og þarna.
Má kannski bæta við að það þarf ekki endilega að vara myndasöguteiknari sem taki þátt í þessu! :S

Nú skal þema orðin streyma!

Hugmynd 1
Hugmynd 2
Hugmynd 3
-
Hugmynd 4
-
Hugmynd 5

Mínar:
Undead
Gods
races

Teddy bears(all kind of them! >D)

Hats (well why not?)

Kveðja. Wolvie


—- Afsakið málfarsvillur.