Hulk Vs. Wolverine Frábær hálftíma teiknimynd á DVD er inniheldur einnig Hulk vs. Thor (sem ég á eftir að sjá). Þetta er dáldið grófara en t.d. justice league eða x-men: evolution. Blóð og læti. Smá anime andi yfir þessu einnig í sumum atriðunum. Skemmtilegir karakterar koma fram t.d. (smá) SPOILER:

Deadpool!