Maus: A Survivor's Tale eftir Art Spiegelman Fyrsta af tvem í þessari ‘seríu’ eftir Art Spiegelman.

Hún fjallar um föður hans, Vladek, og hvernig hann lifði af “The Holocaust” í heimstyrjöldinni seinni.

Mjög góð sería hér á ferð. Mæli með að allir tjékki á henni, hún er skemmtileg og svoldið skondin á tímum.

Það sem mér finnst frekar sniðugt við þessar bækur er að allir þjóðflokkar eru sýndir sem dýr.
Gyðingar eru t.d. Mýs.
Pólverjarnir eru svín.
Nasistarnir eru kettir.
Og fleira.

Allir að tjékka á þessu!
Eyes down, round and round, let's all sit and watch the moneygoround.