Það er nú ósatt. Meira að segja ef allir Bandaríkjamenn voru að troða þessu á börnin sín, þýðir ekki að þeir verðskulda dauða fyrir það.
Þessi myndasaga og 'hvítið Jesú er öruglega bara svo krakkarnir hafa meira áhuga fyrir þessu. Sjálfur er ég ósammála að taka Bíblíuna og breyta því þannig að Spider-Man var þarna, en ekki er hægt að segja að fólk á skilið lífslát fyrir að reyna ala upp börnin sín eins almennilega og þau geta.