Það er engin sérstök röð á bókunum. Þú lest Road to Civil War fyrst, svo Civil War, svo cirka allt annað, sennilega best að geyma Frontline þar til undir lokin og lesa síðan Iron Man síðast. Það gerist dálítið í lokin á henni sem gerist ekki í neinni af hinum, ef ég man rétt.