
Samkvæmt þeim sem hafa lesið handritið lofar þetta ekki góðu. Ein persóna (ég ætla ekkert að spoila hér) deyr en ætti að lifa, Rorschach talar eðlilega, gerist á tuttugustuogfyrstu öldini, Crime-Busterarnir eru The Watchmen, blóðbaðið á endanum er að öðrum sökum en í bókinni, 9/11 verður blandað inn í þetta og character devolopmentið á slakt að vera. :(
En það er verið að vinna að göllunum þegar þetta er skrifað svo að vonum það besta.