Þegar ég var að renna í gegnum greinar og korka sá ég ekkert um Archie comics. Þetta eru alveg ágætis myndasögur og það væri gaman að sjá hvort einhver hefði áhuga á að gera þetta að umræðuefni!