Ég hef verið að íhuga að byrja að pikka upp Batman í Nexus.
Byrja kanski á Batman R.I.P Tradinu og fara þaðan í næsta þar til ég er kominn yfir í mánaðarlegu blöðin.
Er það þess virði? er R.I.P góð? og eru Batman titlarnir í dag að gera sig? og er ervitt að komast inn í DC heiminn eins og hann er orðinn í dag?
…eða ætti ég bara að sleppa þessu?
Og það er alveg dagsatt