Sæl verið þið!

Í tilefni þess að ég hef sett myndasöguna mína, Púkaland, í pásu ákvað ég að búa til svona tútoríal um hvernig er hægt að búa til - og birta, sína eigin vefmyndasögu. Þetta er allt á íslensku og ég reyndi svona hvað ég gat að útskýra vel, en ef það er eitthvað að vefjast fyrir þeim sem eru að lesa þetta þá er ímeilið mitt neðst á síðunni og ég er tilbúinn í að hjálpa til eins og ég get. :)

Vonandi gagnast þetta einhverjum!

http://www.this.is/alliat/pukaland/hvernig.php