ég var að lesa á Marvel.com að búið væri að staðfesta að það yrði gerð mynd um Deadpool.

Ég er á báðum áttum hvort mig langi að sjá þá mynd þegar hún kemur út í bíó.
Aðalega langar mig að sjá hana því heil mynd um hann krefur Ryan Renolds til að fá að leika'nn einhvað loksinns.
hann opnaði varla munninn í Wolverine.

En á hin boginn er ég ekki viss þar sem hann var svo illa rangur og rosaleg nánast andstæða við Deadpool í X-men Origins og ég er pínu hræddur um að þeir gætu haldið honum öllum fucked up í hanns eigin mynd ennþá.

hvað finnst ykkur?
Og það er alveg dagsatt