Ég er hérna með gömlu íslensku súpermanblöðin til sölu.

Þetta eru árgangar 1987-1990. Vantar ekki stakt blað.
1987 var fyrsti skipulagði árgangurinn sem gefinn var út hér og fylgir special edition blaðið um uppruna superman
Einnig fylgja nokkur blöð sem gefin voru út árið 1985.
Öll eru þau mint condition.

Datt í hug að koma þessu í hendur einhverns sem hefur meiri áhuga á þessu en ég.

látið mig vita…