Sæl verið þið!
Langt síðan ég hef látið sjá mig hérna að eitthverju ráði, en mér datt í hug að láta ykkur vita af nýju vefmyndasögunni minni.
Þetta eru svona stuttar ræmur sem flestar eru óháðar hverri annari, en gerast þó flestar í Púkalandi (barnagæsla í verslunarmiðstöð) og svo hér og þar innan og utan verslunarmiðstöðvarinnar.
Planið er ein ný saga alla mánudaga plús svo þær sögur sem ég krota niður þess á milli.
Vonandi fellur þetta í kramið! :D

Hér er hlekkurinn:
http://this.is/alliat/pukaland