Hafidi eitthvad lesid myndasögu seríuna “The Sandman”?
Höfundurinn er Neil Gaiman og mér fynnst tessar myndasögur mjög gódar.
The Sandman er nokkurn skonar draumakonungur og í tessum sögum fléttast raunveruleikinn og “óraunveruleikinn” saman.
Einnig hefur borid á ásum úr norraenni godafraedi eins og Loka.
Hvad er ykkar álit á tessum sögum og höfundi? Ef tid hafid ekki lesid sögurnar, tá maeli ég virkilega med tví!
Hann hefur líka skrifad baekur og gerd hefur verid allavega ein bíómynd eftir bók hans.
www.myspace.com/amandarinan