Halló allir, long time no see.

Vildi bara upplýsa ykkur um það að http://www.HeimurSjonna.com fer bráðlega “offisíal” í loftið með nýjum Sjonnasögum fyrir alla fjölskylduna.

Undanfarin 2 ár hef ég tekið því rólega á myndasögusviðinu og einbeitt mér að myndskreytingum en nú er stefnan að hella sér í kómikið á ný.

Sjonnasíðan er ekki farin offisíal í loftið enn sem komið er en er samt onlæn á meðan á uppsetningu hennar stendur.

Áður en síðan fer “offisíal” í loftið rúlla gamlir DV Sjonna frá 2004.

Endilega kíkið á síðuna og commentið á hvernig hún virkar á ykkur.

Bestu kveðjur að sinni,
Ingi

http://www.zinzun.com
www.facebook.com/teikningi