Hæ allir!
Er ekki tilvalið að við leggjum í gerð keðjusögu?!
Þá byrjar einhver á sögu og gerir þrjá ramma og svo heldur næsti áfram og svo koll af kolli!
Við sem stóðum fyrir Hasarblaðinu Blek, á sínum tíma, gerðum svona en því miður var sú saga ekki prentuð :(
Við sættumst á karakter sem allir áttu auðvelt með að teikna (labbandi ljósapera) og svo byrjaði einn og skilaði ljósriti til næsta og þannig þar til allir voru búnir.
Hér væri eflaust best að hafa þetta opið í endan svo allir geti tekið þátt!
Hvað segiði um þetta?

Bæjó,
Ingi
www.facebook.com/teikningi