Jæja, það er kominn út fyrsti teaser trailerinn fyrir Fantastic Four: Rise of the Silver Surfer, og satt best að segja finnst mér hann bara alls ekki sem verstur, Brellurnar eru flottar og Silver Surfer sem leikinn er af Doug Jones (Abe Sapien í Hellboy) lítur vel út að mínu mati. Miðað við þennan trailer og þær fréttir sem ég hef heyrt hingað til virðist þessi mynd ætla að verða all-nokkru betri en fyrirrennarinn. Eða að ætla ég nú að vona.

http://www.apple.com/trailers/fox/fantasticfourriseofthesilversurfer/

Bætt við 29. desember 2006 - 11:16
Myndin verður frumsýnd Sumarið 2007.
,,