Jæja, þá hefur það verið staðfest að Robert Downey jr. mun fara með hlutverk Tony Stark/Iron Man í væntanlegri mynd um Iron Man sem kemur út 2008 aintitcool.com voru fyrstir með fréttirnar og Leikstjórinn, Jon Favreau hefur einnig staðfest þetta á myspace síðu sinni.
,,