—–
Fastir í klisjunum?
              
              
              
              Hvernig væri að fá almennilega umfjöllun um almennilegar teiknimyndasögur eins og Transmetropolitan, Preacher eða Authority, Stormwatch, eitthvað í þessum dúr. Ekki þetta gamla stöff, fínt sem það er svosem. Ég er bara orðinn þreyttur á þessu X-men/Superman/Batman dæmi.