“Er íslenska myndasagan til? Og ef svo er, hver eru þá tengsl hennar vid myndasögur beggja megin Atlantshafsins? Hvar rúmast myndasagan innan íslenska myndlistarheimsins? Hvað með bókmenntirnar?

Níunda listgreinin dreifir úr sér með nokkrum sýningum á annarri hæð Hafnarhússins svo úr verður ein allsherjar myndasögumessa. Tugir íslenskra, skandínavískra og norður-amerískra myndasöguhöfunda og myndlistarmanna vekja vonandi upp fleiri spurningar en þeir svara.”

Sjá meira hér: http://www.listasafnreykjavikur.is/Hafnarhus/syningar/nian.shtml
www.facebook.com/teikningi