Hæ!
Var að sjá að á vef Kennarasambands Íslands er að finna Skólavörðuna, félagsblað KÍ, sem ég hef teiknað myndasögur í, frá 2001.
Þið getið skoðað blöðin á PDF formi og fundið sögurnar þar :)
Hér er linkurinn: http://www.ki.is/main/view.jsp?branch=362186
Kær kveðja frá Hollandi,
Ingi
www.facebook.com/teikningi