Sælir Hugaðir!

Ég veit að þetta er kannski ekki alveg rétti staðurinn til að selja eitthvað, en hvert á fólk með sama áhugamál að leita annað en hingað? ;-)

Flestir á þessu áhugasviði kannast við Transmetropolitan seríuna (Graphic novel) sem er mjög vel teiknuð og mögnuð saga. Kíkið á netið til að fá frekari upplýsingar.

Vegna plássleysis þarf ég að selja fyrstu 9 bækurnar í safninu. Alls hafa verið gefnar út 11 eftir því sem ég kemst næst.

Smá lýsing aftan af fyrstu bókinni:
“Here is a city filled with every sin you can imagine, and a few that have been imagined for you. Here is Spider Jerusalem, the cranky, miserable bastard who will guide you through this future Babylon. Here is the finest, blackest humor, and the purest hate, and a sense of justice hissed through gritted teeth. And here, as unexpected and natural as a stripper's tears, is a little vein of ordinary humanity.” - Garth Ennis úr formála.

Bækurnar heita:

Transmetropolitan -

1. Back on the street
2. Lust for life
3. Year of the bastard
4. The new scum
5. Lonely city
6. Gouge away
7. Spider's thrash
8. Dirge
9. The cure.

Allar eins og nýjar og vel með farnar. Kosta ca. 13 þús. út úr búð í Englandi. Áhugasamir vinsamlegast sendi mér línu.

Happy reading!