hæhæ
Bara upp á sprellið, hvað eru topp 5+ myndasögur sem þið hafið lesið?

Minn listi er eitthvað á þessa leið:

1) Ghost in the Shell
Bara algjört brill. Hef ekki lesið framhaldið

2) Strangehaven
Mjög gott, í anda Twin Peaks. plottsápa. Aftur á móti er höfundurinn með þeim hægari, held að hann geri eina 24 bls ‘bók’ á ári, sem þýðir að collectionbook 3 kemur… aldrei?

3) 2001 nights
Roselega vel skrifaðar og útfærðar sögur. undir áhrifum 2001 space odyssey o.fl.

4) Blade of the immortal
Rosalegar teikningar og góð saga.

5) Fire
Skemmtileg smásaga eftir Brian Michael Bendis um mann sem gegngur í leyniþjónustuna.

…….og hvað mælið þið með?




<br><br><a href="http://www.tonik.tk">Tonik</a