Ég vill endilega benda Suðunesjamönnum á að Bókasafn Reykjanesbæjar hefur bætt við örlitlu myndasögu horni hjá sér. Við erum ekki að tala um umfangsmikið safn þarna, en þó nokkrar áhugaverðar sögur. Ég mæli eindregið með því að þið sækjið þetta og vekjið áhuga annarra á þessu því að ég býst við því að því meiri áhugi sem er sýndur því umfangsmeira verður safnið.
Þannig hikið ekki og farið á bókasafnið á morgun og nælið ykkur í eitthvað juicy ;)

kv.
HoBGoBLiN<br><br>————————————————————

Þagalt og hugalt
skyli þjóðans barn
og vígdjarft vera,
glaður og reifur
skyli gumna hver
uns sín bíður bana.