Hefur enginn hérna lesið Ultimate X-Men seríuna? Persónulega finnst mér þetta vera frábær blöð, vel teiknuð og jafnvel betur skrifuð. Sagan er mjög flott, og ekki skemmir fyrir að Wolverine er nokkurn vegin á móti X-mönnunum sjálfum.