Nú er ég með alveg hreint magnaða hugmynd að myndasögu. ég ætla ekki að segja frá því hér, ég vill ekki að henni sé stolið. en hvernig á ég að halda utan um þetta?

Hér á landi er enginn nogu góður til að teikna og gefa þetta út, en liðið í útlöndum er of stórt tilað taka eftir mér. Og ef þeir gerðu það myndu þeir örrugglega bara kaupa hugmyndina mína, og gera svo myndasögu sem mér finnst alveg útí hött f beinu framhaldi hugmyndarinnar.

Svo gæti það gerst að einhver fái svipaða hugmynd, gefi hana út og er ég í skítnum og get ekkert gert. Hvað á ég að gera í þessari stöðu?