Jæja - fengu allir sín eintök? :)

Ég gleymdi mér alveg svo ég var einn af þeim sem lenti í Andrés og X-Man pakkanum + það íslenska - sem er nú alveg frábært - Ómar og Hugleikur kunna að gera húmor! Mæli með því að sem flestir lesi það blað. Kíkið í Nexus!

Það var nóg að sjá og gaman að hitta allt þetta fólk sem áhuga hefur á myndasögugerð og teikningu.

Ég hélt að teikning og útivera myndu seint fara saman en ég endaði með freknur á nebbanum og þurrar varir eins og ég hefði verið að skíðum, he he!
Ekki oft sem maður fær lit við að teikna :)

Hlakka til næsta Free Comic Day - þá gerum við betur!<br><br>Kveðja,<a href="http://www.ingi.net“>Ingi</a>
—————–
<font color=”#FF0000“><a href=”http://www.skurinn.ingi.net“><b>Myndasöguskúrinn</b></a>-Komdu og skoðaðu!</font>
<b><i><font color=”#FF0000“>Tékkaðu á<a href=”http://www.hugi.is/myndasogur"> myndasögu</a>áhugamálinu!</font></i></
www.facebook.com/teikningi