eitt kveldið gékk ég inn í stofu með blokk í hendi, þar sem pabbi minn var að sitja og horfa á sjónvarpið, tekur svo eftir því að ég er farin að teikna úr forgotten Realms bókinni, og hann spyr hvað ég sé að teikna, og segi honum að ég er að teikna eina persónu úr bókunum sem ég hef verið að lesa(Las allar 14 bækurnar frá jólunum, ég á líf, það bara að ég hafi ekkert að gera!).
Það spyr hann, hvers vegna teikna ég bara ekki úr Íslendingasögunum… hví ekki?
En þá datt mér betur í hug… hvers vegna farið þið ekki að teikna úr Íslendingasögunum?
Ég veit að það er annað í topic (þó ég mun skipta því), en margir hérna hafa bara ekkert að gera, og það vanta ægilega mikið af virkni hér, og ég er farin að hafa áhyggjur af því.. ég ætla að taka að mér að teikna alla vega eina persónu, þó ég hafi nokkuð mikið að gera (er með 20 eininga og er búin hræðilega seint og er líka að vinna og er vinna við alla vega 3 verkefnum).

Ég mun þá áskora á ykkur alla, svo það yrði aðeins meiri virkni hér, að teikna alla vega eina persónu í Íslendingasögunum, ég mun setja þetta seinna í topic (ég mun reyna að taka þátt í topici sem er núna, svo reynið þið líka!), það er að segja að þið viljið ekki að stöðin sé dauð…

kv.
Wolvie<br><br>Wolverine: Stupid reality shows… I wouldn't watch them if you paid me for it…