Sælir

Nú er ég MJÖG nýr hérna á myndasögur en er búinn að hafa dulinn áhuga á teiknimyndasögum í mörg ár en ekki beint komið mér inní þær.

Nú er ég forvitinn…..hvað heyta þeir Svalur og Valur á frönsku eða ensku?
Mig langar aðeins að kynna mér lystastíl artistana á þessum teiknimyndarsögum en finn ekkert á netinu, nema eina stutta grein hér á huga frá 2003. :/

Svo megið þið líka alveg mæla með öðrum myndarsögum fyrir mig til að tékka á til að fá smá boost inní þennan heim…..bara hvað sem er….en ég er ekki mikið fyrir ofurhetju myndarsögur. (semsagt ekki mikið fyrir xman- spiderman- batman og superman og allt þetta, yfirnáttúrulegt og scifi heillar mig mikið)

Takk fyrir :)