Ég vildi bara fá að vita skoðun flestra um þetta mál.
Persónulega kýs ég Dc. Ég hef lesið eitthvað í Marvel og mér alltaf fundist vera lagt of mikið upp úr læti og hasar. Ég viðurkenni fúslega að DC dettur stundum í sömu gryfju en ekki eins oft og Marvel. Það er gaman að lesa bæði reyndar en ég tel Dc hafa vinningin. Það sem ég les hjá Dc er aðallega Batman, Sandman, JLA og flest allt sem þeir gefa út.

Hlakkar einhverjum til að lesa JLA og Avengers crossover? Það var frekar gaman að lesa Dc vs Marvel. Það var ekki slæmt að sjá Batman næstum því stúta öllum í X-men.

Síðan er hérna listi
Endilega að tjá ykkur um það!

Batman vs Captain America
Batman vs Wolverine

Superman vs Hulk
Captain Marvel vs Thor

Wonderwoman vs Rogue
Green Lantern vs Silfer Surfer

Batman tekur bæði
Superman
Thor vinnur Captain Marvel( úr Dc universe nátturlega)
Wonderman … auðvitað hún er sköpuð af guðum!
Næst kemur eitthvað sem ég er ekki alveg viss um… Ég er samt nokkur viss að Silfer Surfer tæki Kyle Rayner, en það er ekki fræðilegur möguleiki gegn Hal Jordan.


Endilega að bæta við!
Through me is the way to the sorrowful city.