Invincible Ég fann bók í nexus um dagin sem hét Invincible hún leit fist ekkert út firit að vera neitt sérstök til að birja með en ég fletti í gegnum hana og varð strags hrifin en ekki bara af sögunni heldur líka hvernig hún var teiknuð ólígt öðrum bókum sem ég á (Marvel, DC osfv) þannigað ég keifti hana og las hana heima (því það er bannað að lesa í nexus).

Sagan fjallar um Mark sem virðist í birjun sögunar bara vera venjulegur unglingur sem er í skóla og vinnur á skindibitastað en hann er sonur mestu hetju jarðarinnar sem heitir Omni-man. Kraftarnir sem Mark erfir frá pabba sínum eru nú loksins birjaðir að láta sjá sig og með hjálp pabba síns er hann fljótur að læra á þá og í nýum búning og með nýtt nafn hefur hann ofur hetju feril sinn sem Invincible. Honum er fljótlega boðið að gangast í lið með The teen team sem hefur aðrar ungar ofurhetjur eins og Robot, Rex splode, duple-kate og Atom eve en hún er í sama skóla og hann. Já hann Mark hefur nó að gera við að hjálpa The teen team við að finna hver er að sprengja unglinga í loft upp, pabba sínum hinum magnaða Omni-man að berjast við óvini ur öðrum víddum, stunda skóla og steikja hamborgurum í vinnuni.

Invincible er mjög skemtileg saga sem sínir hvað gerist á milli hamfara og bardaga þegar t.d. Mark og pabba hans að kasta bolta á milli sín í kringum hnöttin og hvað gerist heima þegar ofur hetjur hverfa í aðrar víddir og fleirra ég mæli með þessari.

Invincible er gefin út af image og það er hægt að lega firsta blaðið í bókinni á heima síðu þeirra www.imagecomics.com

(ég biðst velvirðingar ef orðin eru ekki rétt sktifuð ég er lesblindur og er frekar lélegur í íslensku)