Hugsið ykkur bara hvað það væru margar kvikmyndir sem væru ekki til ef ekki kæmi til myndasagna.
Batman væri ekki til sem bíómynd, kóngulóarmaðurinn væri ekki heldur til og maður talar ekki um superman. Allt eru þetta frægar og vinsælar kvikmyndir.
Hugsið ykkur breitingarnar til dæmis væru ekki eins margir “vondirkallar” hvað haldiði að margir leikstjórar eða handritshöfundar hafi fengið hugmyndir sínar frá myndasögum?
Og “góðu kallarnir” ef þið bælið í því ætli ekki flest allt þetta með einhvern mann sem bjargar öllu sé ekki sprottið úr myndasögum einhvern veiginn hlítur það að vera sprottið þaðan beinnt eða óbeinnt?
Ég ætla ekki að móðga neinn en persónulega finnst mér reindar ofurhetju myndasögur koma miklu betur út á hvíta tjaldinu.
Það sem ég er að reina að segja er að kannski koma myndsögur fram í fleirru en fólk heldur og það vanmeti þér, þótt ég sé ekki neitt gífurlega mikið fyrir myndasögur þá verð ég að segja að þér komi víðar við en fólk heldur, eða hvað finnst ykkur?

P.s. þessi grein gæti verið send inná kork fyrir það hversu stutt hún er en ég get bara ekki skrifað meira um þetta ;)