Foo Fighters - Colour & The Shape Foo Fighters
Colour & The Shape
Gefinn út árið 1997 þann 20 maí


Þegar ég heyrði fyrst í Foo Fighters var það þegar lagið Generator(There Is Nothing Left to Lose) sló í gegn árið 1999. Ég hafði heyrt lagið nokkru sinnum í útvarpinu og auðvitað vissi ég ekki hvað lagið héti.
Það endaði með að ég downlodaði vitlausari plötu. Kanski var það bara gott mál þar sem þessi diskur Colour & the shape er einn af uppahálds diskunum mínum í dag.


Colour & The Shape er önnur plata hljómsveitarinnar Foo Fighters en fyrri plata þeirra hét ,,Foo fighters''Foo Fighters hafa þróað stíl sinn mikið miðað við sú fyrri.
Rödd Dave's er ekki jafn hrá og er tónlistin í rauninni ekki jafn mikið “grunge” og áður. En eins og alltaf voru sumir aðdáendur sem áttu erfitt með að sættast við nýja stílinn þeirra þar sem fyrri platan var svo góð.

Í dag eru þeir búnir að gefa út alls fjóra diska og er frábært að sjá góða hljómsveit vera meika það. Þeir breytast alltaf plötu á eftir plötu. Og í dag eru þeir að meika það með lögum eins og Times like these, All my life og low. Við verðum að játa að það er ekki hægt að líkja neinum af þessum lögum við ,,Colour and the shape'' og þá verðum við líka einnig að játa að þetta hafa verið góðar breytingar hjá þeim þar sem þessi lög eru fjandi góð.

En hér er listin yfir diskana sem þeir hafa gefið út:

1.Foo Fighters (1995)
2.Colour and the Shape (1997)
3.There Is Nothing Left to Lose (1999)
4.One By One (2002)

Lagaröðin er þessi :

1. Doll
2. Monkey Wrench
3 Hey, Johnny Park!
4. My Poor Brain
5. Wind Up
6. Up in Arms
7 My Hero
8. See You
9. Enough Space
10.February Stars
11.Everlong
12.Walking After You
13.New Way Home

Það er ekkert leiðinlegt lag á þessum disk. Þetta eru allt lög sem koma þér í fantagott skap á stundinni.
Auðvitað eru þó lög sem standa alltaf uppúr hinum lögunum og þar má nefna t.d lögin ;

Monkey Wrench
Hey Johnny Park!
My Hero
Everlong

Þessi lög slógu strax í gegn í USA og gerði Monkey Wrench, Everlong og My hero allt vitlaust á sjónvarpsstöðum og útvarpsstöðum

platan fær ****/**** af allmusic.com
og hún fær 100% frá mér þannig þið sem hafið ekki kynnt ykkur þennan grip skuluð gera það strax því að við ætlum að syngja með á tónleikunum þann 26.ágúst!

Ég ætla til gamans að gefa upp prógrammið sem þeir notuðu á Reading Festival 2002

01-foo_fighters-all_my_life
02-foo_fighters-breakout
03-foo_fighters-this_is_a_call
04-foo_fighters-learn_to_fly
05-foo_fighters-disenchanted_lullaby
06-foo_fighters-times_like_these
07-foo_fighters-hey_johnny_park
08-foo_fighters-low
09-foo_fighters-monkey_wrench
10-foo_fighters-everlong

Allt hörkulög!
Hittumst kát í höllinni!
kv.
DAmage