Guns N' Roses - Appetite For Destruction Ég hef sent þetta áður inn fyrir svona hálfu ári þá sendi ég þetta ekki á góðir diskar og þetta á heima á góðir diskar

Appetite For Destruction – Guns N’ Roses

Diskurinn Appetite For Destruction var gefinn út árið 1987 af upprunalegu Guns N’ Roses. Diskurinn varð svo ótrúlega vinsæll að það er búið að selja 25 milljón eintök af honum og 5000 eintök seljast á hverri viku. Þessi diskur gerði GN’R eina af vinsælustu hljómsveitunum á þessum tíma

Lögin:
1. Welcome To The Jungle.
Þetta lag fjallar um þegar Axl Rose kom í stórborgina Los Angeles í fyrsta skipti og allir voru að reyna svindla á honum og þannig. “You’re in the jungle baby, your’e gonna die!”. Þetta sagði gamall róni við Axl úti á götu en þessi lína er einmitt í laginu
***** stjörnur

2. It´s So Easy
“It’s so easy, easy, when everybody is trying to please me”. Það fjallar um þegar allt er svo auðvelt þegar allir eru að þóknast þeim þegar þeir eru frægir og líka þegar þeir áttu enga peninga var svo auðvelt að lifa á einhverjum stelpum.
**** stjörnur

3. Nightrain
Nightrain er áfengi og gefa skít í það að vera fullur og keyra. “Ready to crash and burn”
***** stjörnur

4. Out ta get me
Axl Rose var alltaf áreittur af kennurum og lögreglu á unglingsárunum og fannst alltaf að þau væru á eftir honum
*** stjörnur

5. Mr. Brownstone
We’ve been dancing with Mr. Brownstone, he wont leave us alone”. Mr Brownstone annað orð yfir eytulyfjasýki og neyslu. Þeir voru alltaf dópandi og hljómsveitin hætti nærrum því vegna Mr. Brownstone. Axl Rose sagði einu sinni á tónleikum að margir meðlimir væru að dansa við Mr. Brownstone og ef þeir myndu ekki fara hættu því myndi hljómsveitin hætta.
***** stjörnur

6. Paradise City
Duff, bassaleikarinn samdi þessa laglínu þegar hann hann var fúll eða eitthvað þannig. “Take me down to the paradise city, where the grass is green and the girls are pretty.”
***** stjörnur

7. My Michelle
Þetta lag fjallar um konu sem hét Michelle og hékk alltaf með GN’R á tónleikum og þannig. Hún átti eitthvað erfitt. “This girl leads such a crazy life with doing drugs, or whatever she's doing at the time, you don't know if she's gonna be there tomorrow. Every time I see Michelle I'm really relieved and glad.” – Axl Rose
***** stjörnur

8. Think About You
Lagið fjallar um kynlíf, eiturlyf, Hollywood og peninga.
*** stjörnur

9. Sweet Child o Mine
Axl Samdi textan við þetta lag til kærustunnar sinnar sem hann var búinn að vera með síðan hann var mjög ungur. Einfaldur texti en mjög vinsælt og gott lag. Gítarinn í laginu átti fyrst bara að vera eitthvað einfalt rugl og þetta á bara að fylla upp í plötuna. Þetta lag átti að vera ekkert.
***** stjörnur

10. You’re Crazy
Fjallar um stelpu sem er brjáluð og vill bara skemmta sér og vill ekkert samband. Veit ekki mikið um þetta lag
*** stjörnur

11. Anything goes
Lag um kynlíf.
** stjörnur

12. Rocket Queen
Þetta er um einhverja konu sem Izzy þekkti. IZZY: I wrote this song for this girl who was gonna have a band and she was gonna call it Rocket Queen. She kinda kept me alive for a while. The last part of the song is my message to this person, or anybody else who can get something out of it.
**** stjörnur

Diskurinn:
Appetite For Destruction – 1987 – Uzi Suicide & Geffen Records.

Allt bögg hunsað

Kv. Roadrunne