Tónlist Hér má sjá umslagið af tónleikapötunni Space Ritual með Hawkwind. 70's geimsýrumetall upp á sitt besta! Til gamans má geta að Lemmy, sem seinna stofnaði Motörhead leikur hér á bassa.