Tónlist Þetta er coverið af næstu Dream Theater plötu sem er væntanleg í janúar nk. Hún ber langa nafnið “Six Degrees of Inner Turbulance” og er titllag plötunnar líka langt, um 40 mín. Platan er tvöföld og inniheldur 6 lög sem eru samtals um 100 mín. ALVÖRU PROG ROCK!!!!