
Eminem vann Myndbandahátíð MTV!!!
Þann 30 ágúst síðastliðinn hlaut Eminem fern verðlaun á Myndbandahátíð MTV í New York. Eminem var sigurvegari hátíðarinnar en ekki tóku samt allir áhorfendur í Radio City vel á móti rapparanum. Íslenska rokk-rapp-hljómsveitin Quarashi vann því miður ekki til verlauna í sínum flokki fyrir ,,Stick ´Em Up“ en annars vegar unnu Bretarnir í Coldplay verðlaunin af þeim fyrir bestu listrænu stjórnun í myndbandi fyrir lagið „Yellow”.