Radiohead byrjuðu litla tónliekaferðalagið sitt núna 22.7 í Lisbon í Portúgal og má segja að þeir hafi komið á óvart!
Þeir spiluðu hvorki fleiri né færri en 13 ný lög auk ein gamals sem gæti verið á næsta disk þeirra. Lögin eru:

There There
Scaterbrain
Sail to the moon
Wolf from the door
Myxomatosis
A punch up at a wedding
Sit down. Stand up
Go to sleep
We suck young blood
Up On The Ladder
Strangely Enough
I Will
Sail to The Moon
lift

Flest þessara laga eru komin í umferð á netinu, ég er búinn að heyra nokkur og þau lofa MJÖG góðu!… Þeir spila aðra tónleika í kvöld og aldrei að vita nema þeir spili fleira nýtt…
Linkar fyrir flest lögin finnast á www.greenplastic.com www.air-radiohead.com