Jæja þá er komið að því að miðasalan Á hljómsveitina Travis er hafin og hófst hún í dag 12.júní . Hljómsveitin mun spila þann 4.júlí i höll Laugardals og verður þar mikið fjör. Miðar á tónleikana fást í verslunum Tals og kosta miðarnir kr 4200 í stæði og 4.700 í stúku. Þetta er frábært tækifæri til að hlýða á eitt af stærstu böndum í Evrópu um þessar mundir og skulum við endilega fjölmenna og hefja sumarið með látum!!