Núna stendur maður á gati og maður veit ekki hvert skal leitia. Ég er semsagt að verða 26 ára og spila á trommur en vantar samt reynslu í hljómsveitar bransanum. Ég á trommusett sem er í geymslu eins og er því ég hef ekki húsnæði fyrir það. En ég æfi mig á rafsetti heima. Ég óska eftir hressum og skemmtilegum strákum til þess að spila með. Ekki senda mér rugl póst. Sendið mér póst á dadigislason89@gmail.com ef þið hafið áhuga eða vantið trommara.