Alchemia koma til með að spila á rokkhátíðinni Galapagai í Litháen næsta sumar. Við hlunkarnir erum að sjálfsögðu ofur-ábyrgir, svo við erum byrjaðir að safna til þess að við komumst nú út.
Umboðsmaður hátíðarinnar verður á tónleikunum til að gjóa á okkur auga, þannig að það væri fáránlega vel þegið ef allir myndu drulla sér úr sófanum og mæta á goodshit rokktónleika og búa til crazy stemningu!

Húsið opnar kl. 21:00 og tónleikarnir hefjast uppúr 22:00
Meistararnir í eðalrokksveitinni Why Not Jack? starta 
kvöldinu á góðu nótunum, svo þú vilt ekki missa af þessu!

Aðgangseyrir er 500 krónur, sem er náttúrulega ekki kúkur á priki. Og ef það er kúkur á priki, seldu það bara fyrir 500 kall og mættu!

Alchemia - https://www.facebook.com/alchemia.alchemia

Why not Jack? - https://www.facebook.com/WhyNotJack


http://www.youtube.com/watch?v=DPsmKhIZDdQ&feature=relmfu  lagið okkar Feel so Blessed ef þú vilt tékka