tekið af mbl.is
“Breska hljómsveitin Travis kemur til Íslands í sumar og mun halda tónleika í Laugardalshöll 4. júlí. Hljómsveitin er á tónleikaferðalagi um Evrópu og kemur hingað frá Noregi og þeir munu einnig leika á Hróarskelduhátíðinni. Ætla félagarnir í Travis að dvelja hér í nokkra daga og kynnast landi og þjóð.”

þetta eru frábærar fréttir þar sem Travis er snilldarhljómsveit.
svo er bara að skella sérí biðraðir eftir miðum =)