Á aðeins einu ári hafa margar hljómsvetir verið að rísa upp sem spila aðalega Rokk og það mjög fjölbreyt. En samt, margar þessar hljómsveitir eru að búa til lög, sem <B>ég</B> kalla alls ekki Tónlist. Þau eru til dæmis ekki í takt við hin hljóðfærin og hef ég tekið eftir því að sum lög enda á öðru lagi, t.d. byrjar lagið og síðan eftir eina mín. kemur þungur partur og eftir þann part kemur allt annað lag, með annan takt og annan hljóm. Ég veit að fyrstu lögin sem hljómsveitir gera eru alltaf furðuleg, en þegar þau eru búin að gefa út svona 4 - 5 lög og þau eru enn svona, þá hjálpi guð þeim. En samt margar hljómsveitir hafa gert fyrstu lögin góð, en samt kemur þetta allt með tímanum. Allt kemur með tímanum.

Keep up the good work.
kv. Sikker