
Sömpl
Ég er mikill áhugamaður um upruna laga svo ég hef oft mikla löngun í að vita flytjenda laga sem eru notuð í önnur lög. Getur einhver bent mér á síðu þar sem ég get fundið út hvaðan lagbútarnir eru og hver er upprunalegi flyjandi laga?